Súkkulaði er eðlilega í uppáhaldi hjá mörgum. Í súkkulaði er að finna fjöldann allan af efnasamböndum sem geta haft margvísleg jákvæð áhrif á líkamann. Ef valið er súkkulaði sem er lágt í sykri en ríkt af kakói (>60%) er það hollara. Í þessu uppskriftasafni eru súkkulaðikökur af ýmsum gerðum, súkkulaðibúðingur, súkkulaðikrem og fleira. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Njótið!
Hvítsúkkulaðismákökur
25 分
Súkkulaðibúðingur
1小時 20 分
Appelsínusúkkulaðimús
2小時 20 分
Mjúkar súkkulaðikökur
40 分
Ostakaka með hvítu súkkulaði og rifsberjum
6小時 30 分
Súkkulaði- og rjómaosta tart
4小時 30 分
Ekta súkkulaði súkkulaðikaka
1小時
Heslihnetusúkkulaðikaka
45 分
Rauðrófu- og súkkulaðikaka
2小時 20 分
Djöflaterta með súkkulaðikremi
5小時
Súkkulaðikrem (ganache)
20 分
Súkkulaðisósa
5 分